7.4 Mælikvarðar á árangur

Í kjölfar staðfestingar svæðisskipu­lagsins verða mælikvarðar sem sam­ræmast markmiðum þess skilgreindir og þróaðir og ábyrgðaraðilar tilgreindir.