Áskoranir og sýn

Svæðisskipulagið tekst á við helstu áskoranir sem landshlutinn mun standa frammi fyrir í náinni framtíð.

2.1 Megináskoranir
2.2  Framtíðarsýn

2.1 Megináskoranir

Helstu áskoranir landshlutans snúast um mannauð, nýsköpun, samvinnu, lýðfræðilegt jafnvægi, heilsufar, menningu og listir, sjálfbærni, hringrásarhagkerfið, landslagssérkenni, menningararf, lofslagsbreytingar og líffræðilega fjölbreytni.

Lesa nánar

2.2 Framtíðarsýn

Svona verður Austurland árið 2044:

Á Austurlandi er samheldið fjölmenningarsamfélag með lífsgæði í forgrunni.

Litríkt listalíf, ríkur menningar­arfur og áhugaverðir staðir á fjörðum, héraði og hálendi veita gnótt tækifæra til að upplifa sannkölluð ævintýri.

Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf byggir á sjálfbærri nýtingu auðlinda og þekkingu og sköpunarkrafti íbúa.

Lesa nánar