Um svæðisskipulagið

Svæðisskipulagið markar sameiginlega framtíðarsýn Fjarðabyggðar, Fljótsdalshrepps, Múlaþings og Vopnafjarðarhrepps fyrir lands­hlutann. Tilgangurinn er að samstilla stefnu sveitar­félaganna á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menn­ingar og tryggja þar með sjálfbæra þróun, komandi kynslóðum í hag. Svæðisskipulagið er langtíma stefnu­mark­andi áætlun sem framfylgt verður með skipulags­áætlunum hvers sveitarfélags og öðrum áætlunum SSA.

1.1 Hlutverk og viðfangsefni

Markmið sveitarfélaga á Austurlandi er að landshlutinn verði sífellt eftir­sóknarverðari til búsetu, starfa og ferða­laga. Svæðisskipulagi Austur­lands er ætlað að stuðla að þessu markmiði með því að samstilla stefnu sveitarfélaganna á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar.

Lesa nánar

1.2 Tengsl við aðrar áætlanir

Svæðisskipulagið er langtíma stefnu­markandi áætlun sem framfylgt verður með skipulagsáætlunum hvers sveitarfélags.

Lesa nánar

1.3 Uppbygging svæðisskipulagsins

Svæðisskipulagið inniheldur átta kafla, kort og skýringarmyndir, ljósmyndir og vísar á ýmis ítargögn og upplýsingar.

Lesa nánar

1.4 Mótun svæðis­skipulagsins

Svæðisskipulagsnefnd, skipuð tveimur fulltrúum frá hverju sveitarfélagi Austurlands og einum fulltrúa frá Ferðamálasamtökum Austurlands, hefur haft umsjón með mótun svæðisskipulagsins. Austurbrú hefur stýrt verkefninu fyrir hönd SSA.

Lesa nánar

Afgreiðsla og gildistaka

Á fundi svæðisskipulagsnefndar Austur­lands þann 2. september 2022 var samþykkt að senda endanlega tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022-2044 til lokaafgreiðslu sveitarfélganna fjögurra á Austurlandi í samræmi við 2. mgr. 25 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Svæðisskipulagið tók gildi þegar það hafði verið samþykkt af sveitar­stjórnum, hlotið staðfestingu Skipulags­­stofnunar og verið birt í B-deild Stjórnartíðinda, samanber 4. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Svæðisskipulagsnefnd

2016-2017

Borgarfjarðarhreppur
Arngrímur Viðar Ásgeirsson
Þorsteinn Kristjánsson, varaformaður

Breiðdalshreppur
Hákon Hansson
Sif Hauksdóttir

Djúpivogshreppur
Andrés Skúlason, varaformaður
Sævar Þór Halldórsson

Fjarðabyggð
Eydís Ásbjörnsdóttir
Páll Björgvin Guðmundsson

Fljótsdalshérað
Árni Kristinsson
Guðrún Ragna Einarsdóttir

Fljótsdalshreppur
Gunnþórunn Ingólfsdóttir, formaður
Lárus Heiðarsson

Seyðisfjarðarkaupstaður
Halla Dröfn Þorsteinsdóttir
Óla Björg Magnúsdóttir

Vopnafjarðarhreppur
Eyjólfur Sigurðsson
Ólafur Áki Ragnarsson

FAUST
Díana Mjöll Sveinsdóttir

2018-2020

Borgarfjarðarhreppur
Eyþór Stefánsson
Þorsteinn Kristjánsson

Djúpivogshreppur
Andrés Skúlason, varaformaður
Kári Snær Valtingojer

Fjarðabyggð
Eydís Ásbjörnsdóttir
Gunnar Jónsson

Fljótsdalshérað
Árni Kristinsson
Freyr Ævarsson

Fljótsdalshreppur
Gunnþórunn Ingólfsdóttir, formaður
Lárus Heiðarsson

Seyðisfjarðarkaupstaður
Bjarki Borgþórsson
Halla Dröfn Þorsteinsdóttir

Vopnafjarðarhreppur
Axel Örn Sveinbjörnsson
Sigríður Bragadóttir

FAUST
Díana Mjöll Sveinsdóttir

2021-2022

Fjarðabyggð
Eydís Ásbjörnsdóttir, varaformaður
Valur Sveinsson

Fljótsdalshreppur
Gunnþórunn Ingólfsdóttir
Lárus Heiðarsson

Múlaþing
María Markúsdóttir
Stefán Bogi Sveinsson, formaður

Vopnafjarðarhreppur
Axel Örn Sveinbjörnsson
Sara Elísabet Svansdóttir

FAUST
Díana Mjöll Sveinsdóttir

Aðrir sem tekið hafa þátt í starfi nefndarinnar 2016-2022

Berglind Häsler
Björn H. Sigurbjörnsson
Esther Kjartansdóttir
Gunnar Jónsson
Hugrún Hjálmarsdóttir
Ívar Dan Árnason
Jónína Brynjólfsdóttir
Kjartan Róbertsson
María Hjálmarsdóttir
Pálína Margeirsdóttir
Skúli Vignisson
Teitur Helgason
Vilhjálmur Jónsson
Vífill Björnsson

Umsagnaraðilar

  • Alþingi og ráðuneyti

    Alþingismenn norðausturkjördæmis
    Forsætisráðuneytið
    Dómsmálaráðuneytið
    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
    Fjármála- og efnahagsráðuneytið
    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
    Heilbrigðisráðuneytið
    Innviðaráðuneytið
    Matvælaráðuneytið
    Menningar- og viðskiptaráðuneytið
    Mennta- og barnamálaráðuneytið
    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
    Utanríkisráðuneytið

  • Aðliggjandi sveitarfélög

    Sveitarfélagið Hornafjörður
    Skútustaðahreppur
    Norðurþing
    Svalbarðshreppur
    Langanesbyggð
    Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)
    Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)

  • Aðrir

    Afl – Starfsgreinafélag
    Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
    Stjórnendafélag Austurlands
    Austurbrú
    Búnaðarsamband Austurlands
    Byggðastofnun
    Bændasamtök Íslands
    Ferðamálasamtök Austurlands
    Ferðafélag fjarðamanna
    Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
    Framfara- og ferðafélag Vopnafjarðar
    Ferðafélag Djúpavogs
    Ferðamálahópur Borgarfjarðar eystra
    Félag skógarbænda Austurlandi
    Gönguklúbbur Seyðisfjarðar
    Göngufélag Suðurfjarða
    Ferðamálastofa
    Fjarskiptastofnun
    Fjölmenningarsetur
    Geðhjálp
    Hallormsstaðaskóli
    Hafrannsóknastofnun
    Heilbrigðiseftirlit Austurlands
    Heilbrigðisstofnun Austurlands
    Hestamannafélagið Blær
    Hestamannafélagið Freyfaxi
    Hestamannafélagið Geisli
    Hestamannafélagið Glófaxi
    Héraðsskjalasafn Austfirðinga
    Íslandsstofa
    Landmælingar Íslands
    Landgræðslan
    Landssamband veiðifélaga
    Landsnet
    Landsvirkjun
    Lögreglan á Austurlandi
    LungA-skólinn
    Matís
    Matvælastofnun
    Menntaskólinn á Egilsstöðum
    Minjasafn Austurlands
    Minjavörður Austurlands
    Minjastofnun Íslands
    Náttúrufræðistofnun Íslands
    Náttúrustofa Austurlands
    Náttúruverndarsamtök Austurlands
    Orkustofnun
    Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Breiðdalsvík
    Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Egilsstöðum
    Rarik
    Rauði krossinn í Fjarðabyggð
    Rauði krossinn í Múlasýslu
    Rauði krossinn á Djúpavogi
    Þroskahjálp
    Samál
    Samband íslenskra sveitarfélaga
    Samgöngustofa
    Samtök atvinnulífsins
    – Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
    – Samtök fyrirtækja í ferðaþjónustu
    – Samtök iðnaðarins
    – Samtök fjármálafyrirtækja
    – Samtök verslunar og þjónustu
    – Samtök orku- og veitufyrirtækja
    Skógræktin
    Skógræktarfélag Austurlands
    Skógræktarfélag Íslands
    Stjórn SSA
    Sýslumaðurinn á Austurlandi
    UÍA
    Umhverfisstofnun
    Útvegsmannafélag Austurlands
    Félag smábátaeigenda á Austurlandi
    Vatnajökulsþjóðgarður
    Veðurstofa Íslands
    Landssamband veiðifélaga
    Vegagerðin
    Verkmenntaskóli Austurlands
    Vinnumálastofnun

  • Sveitarfélög landshlutans

    Múlaþing
    Fjarðabyggð
    Fljótsdalshreppur
    Vopnafjarðarhreppur
    Samband sveitarfélaga á Austurlandi