• Góð heimkynni
  • A. Byggðamynstur
  • Sterkt samfélag
  • P. Samvinna sveitarfélaga og samfélagsins
  • Svæði sóknarfæra
  • Í. Framleiðsla matvæla og verðmætasköpun
  • J. Dreifing, innkaup og neysla matvæla
  • L. Skógarnytjar og verðmætasköpun
  • D. Loftlagsmál
  • Ævintýri líkast
  • Ó. Vörur og þjónustugæði
  • V. Ferðaauðlindir

Matarauður Austurlands

  • Staða

    Hafið

  • Síðast uppfært

    04.01.2024

  • Framkvæmdaraðili

    Austurbrú


Um Matarauð Austurlands

Markmið Matarauðs Austurlands er að marka sérstöðu austfirskra framleiðenda og veitingaaðila, styrkja við ferðaþjónustu á Austurlandi, vinna með staðbundin hráefni þar sem áhersla er lögð á hreinleika, ferskleika og einfaldleika.

Verkefnið styður víða við svæðisskipulagið og er það m.a. unnið í samræmi við stefnu um byggðamynstur 3.1.A, stefnu um loftlagsmál 3.2.D, stefnu um matvæli 4.2.Í og 4.2.J, stefnu um skógarnytjar og verðmætasköpun 4.3.L, í stefnu um vörur og þjonustugæði 4.4.Ó, stefnu um samvinnu sveitarfélaga og samfélagsins 5.1.P og stefnu um ferðaauðlindir 6.1.V.