MEDiate og The HuT
-
Staða
Hafið
-
Síðast uppfært
02.05.2023
-
Framkvæmdaraðili
Háskóli Íslands
Veðurstofa Íslands
Austurbrú
Um MEDiate og The HuT
Evrópuverkefni sem snúa að náttúruvá á Seyðisfirði. Annað verkefnið kallast The HuT: The Human-Tech Nexus þar sem Austurbrú vinnur í samstarfi við Veðurstofu Íslands og Almannavarnir. Megin afurð verkefnisins er að gera upplýsingagátt með vefsíðu þar sem almenningur getur leitað eftir upplýsingum, t.d. um hættur á ofanflóðum, fræðsluefni fyrir börn og upplýsingum um mælitækin sem eru notuð á svæðinu.
Hitt verkefnið kallast The MEDiate og er unnið í samstarfi Austurbrúar, Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands. Tilgangur þess er að þróa kerfi sem tekur tillit til fjölþættra náttúruváratburða og styður við ákvarðanatöku í áhættustjórnun.
Verkefnin eru í samræmi við stefnu um loftslagsmál 3.2.D, stefnu um heilsueflingu 5.3.Ú og stefnu um samvinnu sveitarfélaga og samfélagsins 5.1.P.