7. Framfylgd
7.1 Samstarf og framkvæmdaáætlanir
7.2 Samráð og innleiðing
7.3 Endurskoðun
7.4 Mælikvarðar á árangur


7.1 Samstarf og framkvæmda- áætlanir
Svo hægt verði að ná markmiðum svæðisskipulagsins verða sveitarfélög, samtök, fyrirtæki, félög og stofnanir á Austurlandi að eiga í nánu samstarfi.
Lesa nánar
7.2 Samráð og innleiðing
Það þarf víðtækt samráð og gott aðgengi að upplýsingum til að ná markmiðum svæðisskipulagsins.
Lesa nánar
7.3 Endurskoðun
Að loknum sveitarstjórnarkosningum, á fjögurra ára fresti, skal svæðisskipulagsnefnd koma saman og meta hvort ástæða sé til að endurskoða eða uppfæra svæðisskipulagið.
Lesa nánar
7.4 Mælikvarðar á árangur
Í kjölfar staðfestingar svæðisskipulagsins verða mælikvarðar sem samræmast markmiðum þess skilgreindir og þróaðir og ábyrgðaraðilar tilgreindir.
Lesa nánar