Fræðslumál fatlaðra
-
Staða
Hafið
-
Síðast uppfært
02.01.2024
-
Framkvæmdaraðili
Austurbrú
Um fræðslumál fatlaðra
Verkefnið er unnið fyrir félagsþjónustur sveitarfélaganna á Austurlandi í þágu einstaklinga með fötlun. Haldin verða að minnsta kosti tíu námskeið á árinu 2024 með það markmið að skapa fötluðu fólki á starfssvæði Austurbrúar aðstöðu til sí- og endurmenntunar til að uppfylla námsþarfir þess. Austurbrú hefur umsjón með verkefninu í samvinnu við Fjölmennt.
Verkefnið er unnið í samræmi við stefnumarkmið R.2 og Ú.1.