• Sterkt samfélag
  • R. Fjölbreytni og fjölmenning

Þróun íslenskukennslu fyrir útlendinga

  • Staða

    Í bið

  • Síðast uppfært

    04.01.2024

  • Framkvæmdaraðili

    Austurbrú


Um íslenskukennslu fyrir útlendinga

Góð íslenskukunnátta er forsenda þátttöku og virkni útlendinga í samfélaginu og þar með farsællar aðlögunnar innflytjenda. Austurbrú hefur um árabil sinnt íslenskukennslu fyrir útlendinga. Þá hefur hún jafnframt sinn þróun slíks náms og hefur þá einkum beint sjónum að góðu aðgengi. Eitt slíkra þróunarverkefna, sem eiga að bæta aðgengi að íslenskunámi, er verkefnið „LÍSA – Lærum íslensku“. Um er að ræða smáforrit sem auðveldar innflytjendum að læra íslensku hvar og hvenær sem er.

Verkefnið er samræmi við stefnu um fjölbreytni og fjölmenningu 5.1.R.