• Svæði sóknarfæra
 • Framtíðarþróun atvinnulífs
 • H. Lykiláherslur við atvinnuþróun

Fræðsluáætlanir fyrir fyrirtæki

 • Staða

  Hafið

 • Síðast uppfært

  02.01.2024

 • Framkvæmdaraðili

  Búlandstindur ehf.

  SVN hf.

  Eskja

  Launafl ehf.

  Heilbrigðisstofnun Austurlands

  Austurbrú


Um fræðsluáætlanagerð fyrir fyrirtæki og stofnanir

Hjá Austurbrú eru sett upp námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir á Austurlandi. Þar eru jafnframt greindar fræðsluþarfir og gerðar fræðsluáætlanir sem Austurbrú hrindir í framkvæmd í samvinnu við fyrirtækið. Árið 2024 er Austurbrú í samstarfi við Launafl, HSA, Eskju, Búlandstind og SVN með skipulag námskeiðahalds, fræðsluáætlanagerð og greiningu á fræðsluþörfum. Markmið ársins eru framfylgd þeirra fræðsluáætlana sem núna eru í gildi auk nýrra áætlana og þarfagreininga.

Verkefnið er samræmi við stefnu um þekkingu og nýsköpun 4.H.2.Tengd gögn