Áskoranir og sýn
Svæðisskipulagið tekst á við helstu áskoranir sem landshlutinn mun standa frammi fyrir í náinni framtíð.
2.1 Megináskoranir
2.2 Framtíðarsýn


2.1 Megináskoranir
Helstu áskoranir landshlutans snúast um mannauð, nýsköpun, samvinnu, lýðfræðilegt jafnvægi, heilsufar, menningu og listir, sjálfbærni, hringrásarhagkerfið, landslagssérkenni, menningararf, lofslagsbreytingar og líffræðilega fjölbreytni.
Lesa nánar
2.2 Framtíðarsýn
Svona verður Austurland árið 2044:
Á Austurlandi er samheldið fjölmenningarsamfélag með lífsgæði í forgrunni.
Litríkt listalíf, ríkur menningararfur og áhugaverðir staðir á fjörðum, héraði og hálendi veita gnótt tækifæra til að upplifa sannkölluð ævintýri.
Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf byggir á sjálfbærri nýtingu auðlinda og þekkingu og sköpunarkrafti íbúa.
Lesa nánar