Vatnaskil
- 
										Staða
																																																																															Hafið 
- 
										Síðast uppfært
										10.01.2024 
- 
										Framkvæmdaraðili
																																																																			Félag ungra bænda á Austurlandi Búnaðarsamband Austurlands Austurbrú 
Í byrjun árs 2023 hófst vinna við verkefnið Vatnaskil hjá Austurbrú. Tilgangur þess er að efla nýsköpun og stuðla að fjölbreyttara atvinnulífi í dreifbýli á Austurlandi. Sérstök áhersla er lögð á að skapa tækifæri fyrir ungt fólk.