• Svæði sóknarfæra
 • Ævintýri líkast

Straumhvörf

 • Staða

  Hafið

 • Síðast uppfært

  10.01.2024

 • Framkvæmdaraðili

  Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra

  Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

  Markaðsstofa Norðurlands

  Austurbrú


Tilgangurinn Straumhvarfa er að nýta tækifæri sem felast í auknu millilandaflugi til Norður- og Austurlands og búa til nýjar vörur í ferðaþjónustu. Markmiðið er að koma á beinu millilandaflugi um Egilstaðaflugvöll og fjölga ferðamönnum á Austurlandi utan háannatíma með auknu framboði á gistingu og afþreyingu. Verkefnið nær yfir allt Norður- og Austurland og er ætlað fyrirtækjum í ferðaþjónustu og fulltrúum sveitarfélaga.