Sterkur Stöðvarfjörður
-
Staða
Hafið
-
Síðast uppfært
04.01.2024
-
Framkvæmdaraðili
Byggðastofnun
Fjarðabyggð
Austurbrú
Um Sterkan Stöðvarfjörð
Markmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun á Stöðvarfirði með því að efla atvinnulíf og innviði, fegra umhverfi og auka samheldni í samfélaginu. Sterkur Stöðvarfjörður er hluti af verkefninu Brothættar byggðir sem er ein af aðgerðum Byggðaáætlunar 2014-2017. Lögð er áhersla á að samstarf ríkis, sveitarfélaga, stoðkerfa og íbúa.