Raunfærnimat og námsráðgjöf
-
Staða
Hafið
-
Síðast uppfært
04.01.2024
-
Framkvæmdaraðili
Austurbrú
Um raunfærnimat og námsráðgjöf
Raunfærnimat er úttekt og viðurkenning á raunfærni einstaklings án tillits til þess hvernig eða hvar færninnar hefur verið aflað. Í námsráðgjöf eru veittar upplýsingar um nám og störf, aðstoð veitt við gerð ferilskrár og veitt ýmis konar ráðgjöf m.a. um markmiðasetningu og lífstíl. Raunfærnimat og námsráðgjöf er hluti af þeirri þjónustu sem Austurbrú veitir og hefur veitt um árabil. Markmið okkar er sem fyrr að veita faglega þjónustu, nálgast einstaklinga á þeim stað sem þeir eru staddir hverju sinni og bjóða úrræði við hæfi.