• Góð heimkynni
  • Sterkt samfélag
  • Svæði sóknarfæra
  • Ævintýri líkast

Dagar myrkurs

  • Staða

    Hafið

  • Síðast uppfært

    08.01.2024

  • Framkvæmdaraðili

    Vopnafjarðarhreppur

    Fljótsdalshreppur

    Múlaþing

    Fjarðabyggð

    Austurbrú


Dagar myrkurs er sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi sem hefur það að markmiði að leggja áherslu á viðburði sem hvetja til samveru en auka á sama tíma aðdráttarafl landshlutans fyrir ferðamenn. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári í rúm 20 ár. Dagar myrkurs er samvinnuverkefni fyrirtækja, opinberra stofnanna, frjálsa félagasamtaka og íbúa. Austurbrú leiðir vinnuna en hátíðin sjálf er í höndum samfélagsins alls. Á árinu 2024 verður gerð ný aðgerðaráætlun fyrir Daga myrkurs þar sem helstu verkþættir eru kortlagðir og ábyrgðaraðilar tilgreindir.

Byggðahátíðin hefur marga snertifleti við áherslur svæðisskipulags Austurlands.