Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélaganna í landshlutanum  á sviði umhverfis, efnahags, samfélags og menningar með það að markmiði að Austurland verði æ betra til búsetu, atvinnu og ferðalaga.

Sjá nánar: Frétt á vef Austurbrúar

Decorative Image