Samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Í gær, þann 12. október, undirrituðu bæjar- og sveitastjórar Austurlands og forstjóri Skipulagsstofnunar Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044. Undirritunin fór fram í Reykjavík en viðstödd voru jafnframt framkvæmdastjóri Austurbrúar, formaður SSA, varaformaður svæðisskipulagsnefndar SSA og fulltrúi ráðgjafafyrirtækisins ALTA.

Decorative Image